1.6.2007 | 04:46
7. Engar hjónavígslur samkynhneigðra? -Förum þá alla leið
Var bent á mjög áhugverða bloggfærslu. Greinarhöfundur bendir á að ef kristin gildi eiga að standa í vegi fyrir því að samkynhneigðir fái að ganga í hjónaband, þá hljóti þessi sömu kristnu gildi að vega jafnþungt í því að banna skilnaði og endur-giftingar.
If our marriage laws must conform to Christian doctrine so as to bar gays from marrying, then it also must prohibit married couples from divorcing, and must also bar them from entering into so-called "re-marriages." As I pointed out last week, Christianity bars divorce and re-marriage every bit as much as it bars same-sex marriages. Thus, there is simply no intellectually or religiously honest way to claim that Christian values compel a ban on same-sex marriages while continuing to allow divorces and to recognize "re-marriages."
En eins og venjulega eru siðapostularnir bara að nota trúna sem átyllu.
Moralizing is easy when you dont have to sacrifice anything or restrain yourself in any way. Thats why its so easy for these large majorities to approve bans on same-sex marriage. It doesnt cost them anything, because they dont want to marry someone of the same sex.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.