18. Endalok trúarinnar

Sam HarrisSam Harris veitti einstaklega áhugaverðan fyrirlestur hjá félagsskapnum New York Society for Ethical Culture.

Hægt er að nálgast upptöku af fyrirlestrinum á youtube.com, í átta bitum.

Fyrsta bitann er hægt að nálgast hér en Sam nær hvað mestum hæðum að mínu mati í 3. hlutanum sem er hér

Hann færir fyrir því sterk rök að ekki sé lengur hægt að umbera trúarbrögð, og að trúarbrögð séu ekki, og megi ekki vera hafin yfir málefnalega gagnrýni. Hann minnir á að sú staðreynd að ekki virðist mega gagnrýna trúarbrögð sé að kosta milljónir mannslífa á hverju ári.

Endilega hlýðið á fyrirlesturinn og uppljómist.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband