31.7.2007 | 21:43
23. Kunna ekki ađ skammast sín
Leiđinlegar fréttir berast af vopnasölu Bandaríkjanna til lykilvelda í Miđ-Austurlöndum.
Ţetta eru samningar upp á margmilljarđa bandaríkjadala hver, sem á íslensku myndi útleggjast mörghundruđ milljarđar króna.
Og viđskiptavinirnir eru lönd ţar sem ţorri fólks býr viđ sára fátćkt. Í ofanálag ţverbrjóta ríkisstjórnirnar á mannréttindum ţegnanna, og beita ţá gjarna fyrir sig lögreglu og her, gráum fyrir járnum sem einmitt voru keypt frá Bandaríkjunum.
Ţetta er diplómatík sem er ovaxin skilningi venjulegs fólks.
![]() |
Bandaríkin útvega bandamönnum sínum vopn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.