31.7.2007 | 21:43
23. Kunna ekki ađ skammast sín
Leiđinlegar fréttir berast af vopnasölu Bandaríkjanna til lykilvelda í Miđ-Austurlöndum.
Ţetta eru samningar upp á margmilljarđa bandaríkjadala hver, sem á íslensku myndi útleggjast mörghundruđ milljarđar króna.
Og viđskiptavinirnir eru lönd ţar sem ţorri fólks býr viđ sára fátćkt. Í ofanálag ţverbrjóta ríkisstjórnirnar á mannréttindum ţegnanna, og beita ţá gjarna fyrir sig lögreglu og her, gráum fyrir járnum sem einmitt voru keypt frá Bandaríkjunum.
Ţetta er diplómatík sem er ovaxin skilningi venjulegs fólks.
Bandaríkin útvega bandamönnum sínum vopn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.