24. Leiðinlega Ísland

Það er merkilegt hvað þjóðinni hefur tekist að semja leiðinleg lög yfir sjálfa sig.

Þessi sárafáu sumarkvöld sem að hundi er út sigandi má fólk ekki njóta þess að sötra knæpu-bjórinn sinn úti á stétt.

Það veitir ekki af áberandi umræðu um þessi mál, og að við endurskoðum aðeins húsreglurnar sem við höfum sett okkur sjálfum. Vistin er að verða svo drepleiðileg á skerinu að það nær engri átt.

 


mbl.is Bannað að taka drykki með sér út af veitingastöðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Guðmundsson

Það er aðallega verið að beina orðunum til skemmtistaða sem eru með áfengissölu eftir kl. 22 á kvöldin. Hina svokölluðu "djamm-staði".

Ólafur Guðmundsson, 1.8.2007 kl. 00:13

2 Smámynd: Promotor Fidei

Það veit ég vel að hverjum þetta beinist.

Það eru ljúfar stundir, og alltof sjaldgæfar, að geta seypt á bjórglasi í íslensku miðnætursólinni í góðra vina hópi. En hallærislegar lagasetningar svipta okkur þessum ánægjustundum.

Promotor Fidei, 1.8.2007 kl. 01:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband