25.10.2007 | 19:36
48. Yndislega fyndið hjá Stephen Fry og félögum
Má til með að deila með lesendum hnoðrabloggsins einhverjum þeim allrafyndnustu þáttum sem sýndir eru í bresku sjónvarpi.
Þættirnir QI -með Stephen Fry.
Ég læt vera að mæra þættina í bak og fyrir og læt duga sýnishorn af Youtube:
Athugasemdir
Sá viðtal við Fry um daginn þar sem hann var kynntur sem "actor and British National Treasure" og þótti sá titill vel við hæfi.
Þessi klippa með honum og Hugh Laurie er óborganleg http://www.youtube.com/watch?v=ZFD01r6ersw
Róbert Björnsson, 26.10.2007 kl. 03:52
Ég fæ ekki nóg af þessum þáttum. Nú er ég búin að sjá hvern einasta þátt 3-4 sinnum, og er að hugsa um að renna í fimmtu törn...
...annars mæli ég líka með HIGNFY, Buzzcocks og 8 out of 10 cats.
Tinna Gunnarsdóttir Gígja, 26.10.2007 kl. 19:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.