56. Fađirinn fundinn?

Ţetta er undarleg frétt hjá 24 stundum, eđa alltént ađ fréttin er ekki nema hálf-unnin.

Ég stóđst nefnilega ekki mátiđ ađ gera ţađ sem blađamađurinn hefđi átt ađ gera, og slá inn "Einar" og "fisk*" í símaskránni á netinu, og komu ţá í ljós nöfn tveggja manna, annar fiskeldisfrćđingur og hinn fiskifrćđingur.

Smá fálm á Google leiddi í ljós ađ fiskeldisfrćđingurinn er á svipuđum aldri og Hollendingurinn, en fiskfrćđingurinn hefur veriđ tvítugur ţegar Robert Einar kemur í heiminn

Svo sló ég inn nafn fiskifrćđingsins í gagnasafni Moggans, og viti menn ef hann hefur ekki skrifađ nokkrar greinar, og svei mér ţá ef hafa ekki birst af honum myndir međ greinunum -og jahérna hér ef ţeir eru ekki međ sama nef, munn, og hökulínu, hollendingurinn og fiskifrćđingurinn.

 

Svona er lítiđ mál ađ njósna um fólk á netinu, og hefđi veriđ gaman ađ sjá blađamann 24 gera slíkt hiđ sama, ţó ekki vćri nema til ađ láta fylgja međ í klausu ef augljósustu kandidatar reyndust ekki eiga neitt í honum Roberti Einari. 

Ég lćt vera ađ birta nöfn og myndir hérna, en mig grunar ađ margir hafi freistast til ađ gera samskonar leit og ég, til ađ svala smáborgaralegri forvitninni. Ţađ er kannski rétt ađ gera ríka kröfu tli blađamanna, á tímum netsnuđrara, ţegar fjallađ er um mál af ţessu tagi, ađ rannsaka máliđ nánar og taka af allan vafa í greinum sínum svo ađ kjaftaskar og slúđrarar taki sig ekki til ađ spá og spekúlera um fađerniđ.

Annars er ţetta svo lítiđ mál fyrir hann Róbert: ađ hringja í LÍN og fá ađ vita hverjir voru í fiskeldisnámi í Gautaborg áriđ 1964. -Máliđ leyst.


mbl.is Hollendingur leitar ađ íslenskum föđur sínum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: K Zeta

Ţetta er vel af sér vikiđ og feđgarnir eiga eftir ađ ver ţér ćvinlega ţakklátir.  Vantar ekki fólk einsog ţig í Lögregluna?

K Zeta, 5.12.2007 kl. 18:15

2 Smámynd: Pálmi H

Ég prófađi líka Google. Fann ţar Fiskeldisfrćđing, sem var 30 ára á ţessum tíma. Ađrir yngri.

Annara finnst mér ţetta vera ótímabćr frétt. Blm. hefđi átt ađ vinna betur ađ undirbúningi og ekki birta fréttina, fyrr en sá fyrir lausn málsins.

Varđandi LÍN: Var sú stofnun til á ţessum tíma?

Pálmi H, 6.12.2007 kl. 06:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband